fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 16. nóvember 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.

Því er upplagt að sanna snilligáfuna og kanna hvort þú þekkir neðangreind íslensk orð og hugtök.

Koma svo! HÚH!

Sá sem er „glænepjulegur" er....?

Botnaðu nú þennan málshátt: Fleira má bíta en.....

Hvað er „apaldur"?

Sú sem er „móðins" er.....?

Að rembast eins og....?

Hvað er „slifsi"?

Þegar einhver er til trafala er hann/hún að....?

Er jákvætt að vera „smælingi"?

Hvert setur maður „betrekk"?

Hvað er „aftansöngur"?

Sá sem er reifur er....?

Ef þú gefur einhverjum „undir fótinn" þá ertu að...?

Þegar það er „ratljóst" þá er....?

Þegar það er „útsynningur" er best að....?

Sá sem er „völundur" er....?

Eru mublur að finna á flestum heimilum?

Hvað er „svanasöngur"?

Hvað er „skjóla"?

Hvert setur þú „refil"?

Menn sem „taka í sama strenginn" .....?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Í gær

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“