fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fókus

Hvers vegna eru Íslendingar svona sterkir? – Hafþór Júlíus svarar þessu

Fókus
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Kannski er það stoltið. Við erum mjög stolt þjóð og viljum láta ljós okkar skína, gjarnan sýna öðrum hvað við erum stór og sterk í öllu, að við eigum roð í stærri þjóðirnar.“

Þetta segir kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur á heimsvísu sem Fjallið, í samtali við YouTube-rásina Mulligan Brothers. Hafþór segir stóran hluta af sinni velgengni og hvata vera Jóni Páli Sigmarssyni að þakka. Hann hafi rutt veginn fyrir aðra Íslendinga til þess að sýna hvað í þeim býr.

„Hann sýndi að þetta væri hægt. Það þarf alltaf einhver sem að vera fyrstur í öllu til þess að veita öðrum innblástur. Hver veit? Kannski ef Jón Páll hefði aldrei unnið þessi met, hefði Magnús Ver Magnússon aldrei byrjað eða jafnvel ég,“ segir Hafþór, sem undirstrikar einnig fjölda afreksfólks Íslandssögunnar. Telur hann upp Annie Mist Þórisdóttur, Katrínu Tönju Davíðsdóttur og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
Fókus
Í gær

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fór á rúntinn þrátt fyrir beiðni móður sinnar – „Ég rankaði við mér og grátbað um að foreldrar mínir yrðu ekki látnir vita“

Fór á rúntinn þrátt fyrir beiðni móður sinnar – „Ég rankaði við mér og grátbað um að foreldrar mínir yrðu ekki látnir vita“