fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fókus

Hvítar tennur hafa ekki alltaf verið svona hvítar: „Skýrt merki um fátækrargildru“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. september 2020 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannfólk hefur lengi litið á hvítar tennur sem merki um fegurð og velgengni. En hugmynd okkar um hvítar tennur hefur breyst mikið undanfarna áratugi. Instagram-síðan @beyondbeautifulbook vekur athygli á því og deilir mynd af Oliviu Newton-John og Blake Lively.

„Við höfum alltaf verið hrifin af hvítum tönnum en það er mikilvægt að hvítar tennur þýddu ekki snjóhvítar tennur fyrr en um miðjan tíunda áratuginn. Þá var tannhvíttun kynnt til sögunnar. Ef þú vilt sjá sönnun á því, horfðu á kvikmyndir eða sjónvarpsauglýsingar frá níunda áratugnum eða fyrr,“ kemur fram í færslunni.

„Vinstra megin á myndinni er Olivia Newton-John í ‚ Grease‘. Hún var álitin sem ein fallegasta konan á þeim tíma. Fyrir tíunda áratuginn voru ekki einu sinni fyrirsætur eða leikkonur eins og Olivia með svona ótrúlega hvítar tennur eins og við sjáum út um allt í dag. Þær voru líka enn þá með náttúrulegar andlitslínur, ósnert nef og ófylltar varir, en það er önnur saga.

Núverandi hugmynd okkar um fallegar tennur er fullkomið dæmi um hvernig fegurðarstaðlar hafa breyst síðustu áratugi, og tækniþróun spilar þar stórt hlutverk. Í fortíðinni notaði fólk edik, jarðveg, matarsóda og svínsbursta til að hvítta tennurnar.“

BeyondBeautifulBook segir að í dag eru möguleikarnir endalausir og við „iðnaðarstyrk,“ eins og LED-ljós. „Það er vafasamt að fá þjónustu frá lækni ef þig langar að líða vel um tennurnar þínar. Því ef við hugsum það þá eru „flottar tennur“ aðeins fyrir þá sem eiga auka 270 þúsund krónur, þá er það mjög skýrt merki um fátækrargildru.“

https://www.instagram.com/p/B8er9jeF_iM/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“