fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 28. júlí 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónskáldið Ólafur Arnalds hefur verið tilnefndur til Emmy-verðlaunanna í flokknum framúrskarandi frumsamið titilstef, en hann samdi tónlistina fyrir þættina Defending Jacob sem hafa verið sýndir á Apple TV.

Ólafur greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni og virðist himinlifandi. Hann hefur verið ansi áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarið og hlotið mikið lof. Áður hefur ólafur hlotið BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina í Broadchurch.

Hér að neðan má hlusta á hluta af tónlist Ólafs fyrir Defedning Jacob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug