fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Páskastjarnan fagnar afléttingu samkomubanns með nýju lagi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. maí 2020 14:33

Guðný María Arnþórsdóttir. Að hennar mati þarf fólk bara að þora og þá séu því allir vegir færir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Brátt má aftur“ er nýtt lag með Páskastjörnunni Guðnýju Maríu Arnþórsdóttir. Hún segist hlakka mikið til að troða upp og syngja aftur fyrir þjóðina, en frá og með mánudeginum má hún syngja fyrir 50 manna hóp þar sem tveggja metra reglan er virt og líklega á fjöldinn eftir að vaxa eftir því sem líður á vorið og frekari afléttingar verða kynntar.

„Mér fannst þjóðin öll þurfa meira gleðisöng og það er gott að geta brosað líka yfir ástandinu,“ segir Guðný um nýja lagið í stuttu spjalli við DV. Ég fór nýja leið í trommuslætti , blöndun lagsins er betri en áður og vídóið betur klippt.“

„Það gott fyrir okkur að geta hlakka til eðlilegra skemmtana að nýju,“ segir Guðný enn fremur en lagið er í spilaranum hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Í gær

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Í gær

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“