fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Sjáðu óvænta hlið á Þórólfi sóttvarnarlækni – Spilar og syngur í rokkhljómsveit

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir hefur heldur betur verið áberandi undanfarnar vikur, en hann hefur staðið í ströngu við það að hefta útbreiðslu COVID-19.

Líklega tengja flestir landsmenn andlit Þórólfs við tíða blaðamannafundi þar sem hann hefur farið ásamt Víði Reynissyni, Ölmu D. Möller og fleirum yfir stöðu mála.

Þórólfur gerir þó meira en að mæta á blaðamannafundi, en hann spilar til dæmis með hljómsveitinni Bítilbræðrum. Hljómsveitin sérhæfir sig í að spila lög Bítlanna og önnur lög frá þeirra tíma.

Þórólfur spilar á bassa og syngur, en hinir meðlimirnir eru: Ari Agnarsson (hljómborð og söngur), Ársæll Másson (gítar og söngur), Guðjón, Borgar Hilmarsson (trommur) og Meyvant Þórólfsson (gítar og söngur).

Hér má sjá myndband af félögunum spila Bítlalögin vinsælu Penny Lane og Lady Madonna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjón á sjötugsaldri ákváðu að opna hjónabandið – Endaði með ósköpum

Hjón á sjötugsaldri ákváðu að opna hjónabandið – Endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjartalæknir: Þessi einfalda æfing getur bjargað lífi þínu

Hjartalæknir: Þessi einfalda æfing getur bjargað lífi þínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“