fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu óvænta hlið á Þórólfi sóttvarnarlækni – Spilar og syngur í rokkhljómsveit

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir hefur heldur betur verið áberandi undanfarnar vikur, en hann hefur staðið í ströngu við það að hefta útbreiðslu COVID-19.

Líklega tengja flestir landsmenn andlit Þórólfs við tíða blaðamannafundi þar sem hann hefur farið ásamt Víði Reynissyni, Ölmu D. Möller og fleirum yfir stöðu mála.

Þórólfur gerir þó meira en að mæta á blaðamannafundi, en hann spilar til dæmis með hljómsveitinni Bítilbræðrum. Hljómsveitin sérhæfir sig í að spila lög Bítlanna og önnur lög frá þeirra tíma.

Þórólfur spilar á bassa og syngur, en hinir meðlimirnir eru: Ari Agnarsson (hljómborð og söngur), Ársæll Másson (gítar og söngur), Guðjón, Borgar Hilmarsson (trommur) og Meyvant Þórólfsson (gítar og söngur).

Hér má sjá myndband af félögunum spila Bítlalögin vinsælu Penny Lane og Lady Madonna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki