fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Meiri afþreying í COVID-heimaverunni: Streymisveitan Viaplay opnuð á Íslandi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 11:26

A Movie by Hr. Boe Miso Film

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nordic Entertainment Group (NENT Group) sem er leiðandi streymisveita á Norðurlöndum fer af stað með Viaplay streymisþjónustu sína á Íslandi 1. apríl næstkomandi. Mun þáttaraða- og kvikmyndapakkinn frá Viaplay kosta 599 krónur eða 4 evrur á mánuði.

Viaplay verður aðgengilegt viðskiptavinum á Íslandi í gegnum beinar áskriftir og aðild að áskriftum þriðja aðila. Efnið sem Viaplay býður upp á skiptist í fjóra flokka: sérframleitt Viaplay efni, kvikmyndir, þáttaraðir, barnaefni og íþróttir í beinni útsendingu.

Fræðast má um þætti og kvikmyndir á Viaplay hér en auk þess eru í boði margir íþróttaviðburðir, til dæmis Formúla 1 kappaksturinn, þýskur handbolti og fótbolti, WTA í tennis og ameríski hafnaboltinn.

,,Viaplay hefur náð miklum árangri í streymi á norrænum markaði og þess vegna næsta skref að Íslandi verði með. Frá 1. apríl munum við bjóða íslenskum  áhorfendum meira norrænt hágæðaefni en nokkur annar, auk verðlaunakvikmynda og þáttaraða sem og viðurkennds barnaefnis og beinna útsendinga af íþróttaefni í heimsklassa. Viaplay er nú þegar með 1,6 milljónir áskrifenda á Norðurlöndum og er hannað til að geta stækkað hratt. Við hlökkum til að færa áhorfendum á Íslandi okkar sérstöku sögur,“ segir Anders Jensen, forseti og forstjóri NENT, og bætir við:

,,Ísland er eitt af best nettengdu löndum í heimi þar sem 75% heimila hafa aðgang að 1GB hraða á sekúndu gegnum ljósleiðara. Af 360.000 íbúum eru um 359.000 með internetáskrfit. Núverandi markmið ríkisstjórnar Íslands er að 99% heimila og fyrirtækja hafi aðgang að a.m.k. 100MB hraða á sekúndu árið 2022. Ísland er þess vegna tilvalinn markaður fyrir það einstaka og notendavæna streymi sem Viaplay býður upp á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar