fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Bragi Valdimar biðlar til almennings vegna COVID-19

Fókus
Þriðjudaginn 17. mars 2020 12:00

Bragi Valdimar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Bragi Valdimar biðlar til útvarpsstöðva og almennings fyrir hönd tónlistarfólks.

Vegna samkomubanns er tekjulind tónlistarfólks skert vegna allt tónleikahald fellur niður.

„Kæru útvarpsstöðvar, spilið íslenska tónlist. Og þið hin, streymið íslenskri tónlist. Helst mættuð þið auðvitað kaupa tónlist og varning – og styðja upptökuverkefni, ef þið hafið tök á. Samkomubann stíflar nær allt tekjustreymi til þeirra sem vinna við að flytja okkur tónlist,“ skrifar hann á Twitter.

Tæplega 180 manns hafa líkað við færsluna og tíu hafa deilt henni áfram.

Samkomubannið tók gildi í gær og stendur yfir í fjórar vikur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“