fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

Lína Birgitta áttaði sig á einu mikilvægu: „Þá léttist rosalega á mér andlega“

Fókus
Mánudaginn 3. febrúar 2020 10:30

Lína Birgitta. DV/Mynd: Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og athafnakonan Lína Birgitta segir frá mikilvægri lexíu sem hún hefur lært í gegnum tímann. Það er að láta ekki álit annarra á þér skipta þig máli. Hún greinir frá þessu í færslu á Instagram sem hefur vakið talsverð viðbrögð.

„Það besta sem ég hef lært með tímanum er að ég mun ALDREI verða allra. Það eru ekki allir að fara fíla mig og fólk mun mynda sér skoðanir sama hvað,“ segir Lína Birgitta.

„Ég hef talað um þetta nokkrum sinnum áður en mér finnst svo mikilvægt að allir séu meðvitaðir um þetta því það eru svo margir sem verða „people pleaser“ til að fólki líki við sig.“

Lína Birgitta segir að eftir þessa uppljómun hafi líðan hennar breyst.

„Eftir að ég áttaði mig á þessu þá léttist ég rosalega mikið andlega! Ég veit að rétta fólkið mun fíla mig og styðja mig í öllu því sem ég tek mér fyrir hendur og það sama á við um þig,“ segir hún og mælir með að aðrir geri það sama.

„Ég get lofað ykkur því að um leið og þið droppið því að vera „people pleaser“ og vera húkkt á því að allir þurfi að líka vel við ykkur þá munu góðir hlutir gerast og þið eigið eftir að þora að gera hluti sem ykkur langar til að gera og framkvæma án þess að vera hrædd um álit annara!“

https://www.instagram.com/p/B8BaeEABBVw/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að Díana prinsessa hafi verið beitt grófum blekkingum og að viðbrögð BBC hafi leitt til dauða hennar – „Afleiðingarnar voru banvænar“

Segir að Díana prinsessa hafi verið beitt grófum blekkingum og að viðbrögð BBC hafi leitt til dauða hennar – „Afleiðingarnar voru banvænar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus