fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Hún vann Norway‘s Got Talent þegar hún var 7 ára – Fær gullhnappinn frá Heidi Klum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 10. janúar 2020 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angelina Jordan var sigurvegari Norway‘s Got Talent árið 2014. Hún var þá sjö ára.

Í America‘s Got Talent Champions taka fyrrum sigurvegarar raunveruleikaþáttarins víðs vegar um heiminn þátt.

Angelina er einn af þátttakendum annarrar þáttaraðar og gjörsamlega sló í gegn með laginu Bohemian Rhapsody með  Queen.

Heidi Klum var sérstaklega hrifin og gaf henni gullhnappinn.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Í gær

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Í gær

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“