fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Fókus

Manstu eftir litlu Connie sem sló í gegn í Britain’s Got Talent? – Sjáðu hana snúa aftur 12 árum seinna

Fókus
Þriðjudaginn 3. september 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Connie Talbot var aðeins sex ára gömul þegar hún tók þátt í fyrstu þáttaröðinni af Britain‘s Got Talent árið 2007. Hún heillaði dómarana með flutningi sínum á laginu Somewhere Over The Rainbow.

Connie komst í úrslitaþáttinn en bar ekki sigur úr býtum.

Nú er hún að taka þátt í Britain‘s Got Talent: The Champions. Þátturinn hóf göngu sína 31. ágúst síðastliðinn og í honum keppast fyrri keppendur sem komust í úrslit í sinni þáttaröð.

Sjáðu flutning hennar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“