fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fókus

Áhrifavaldur fjölgar sér: „1+1 = 3“

Fókus
Föstudaginn 13. september 2019 08:30

Jóhanna og Sunneva. Mynd: Skjáskot / Instagram @sunnevaeinars

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir, sem er með tæplega tólf þúsund fylgjendur á Instagram, á von á sínu fyrsta barni með sínum heittelskaða, Geir Ulrich Skaftasyni. Þetta tilkynnir Jóhanna á Instagram, en hún er hvað þekktust fyrir að vera besta vinkona annars áhrifavalds, Sunnevu Einarsdóttur. Hamingjuóskum frá öðrum áhrifavöldum rignir yfir tilvonandi foreldra, til að mynda frá Binna Glee, Guðrúnu Sortveit, Tönju Ýri og Örnu Ýri.

https://www.instagram.com/p/B2SRmG1AgGo/

Fyrrnefnd Sunneva deilir einnig mynd í story á Instagram af sér og verðandi móðurinni:

Jóhanna og Sunneva. Mynd: Skjáskot / Instagram @sunnevaeinars

Fókus óskar Jóhönnu og Geir innilega til hamingju með barnalánið!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni