fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Sjálfstæðismenn flykktust í brúðkaup Ingu og Þorgeirs á Seyðisfirði – Myndir

Fókus
Sunnudaginn 1. september 2019 15:08

Mikið stuð og mikið gaman. Mynd: Skjáskot / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarkona Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, gekk að eiga sinn heittelskaða, Þorgeir Arnar Jónsson, á Seyðisfirði í gærkvöldi, en Inga á ættir sínar að rekja í fjörðinn.

https://www.instagram.com/p/B11ivVYAgcn/

Gleðin var alls ráðandi og voru gestir himinlifandi eins og sést á myndum á Instagram frá herlegheitunum. Myllumerkið #220Seyðisfjörður var notað til að halda utan um myndir gesta, en meðal þeirra voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, Svanhildur Hólm, aðstoðarkona fjármálaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra.

https://www.instagram.com/p/B11qfU_gntD/

Inga hefur verið mikil driffjöður í starfi Sjálfstæðisflokksins um árabil. Hún var einnig aðstoðarkona Kristjáns Þórs þegar hann var heilbrigðisráðherra, var framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og framkvæmdastjóri Varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík.

https://www.instagram.com/p/B11oKoMgGvs/

https://www.instagram.com/p/B118jFmgCvl/

https://www.instagram.com/p/B119EcVgaF6/

https://www.instagram.com/p/B12A1P5g-Fb/

https://www.instagram.com/p/B12pWX0A6TD/

Fókus óskar Ingu og Þorgeiri innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Í gær

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs