fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Sjálfstæðismenn flykktust í brúðkaup Ingu og Þorgeirs á Seyðisfirði – Myndir

Fókus
Sunnudaginn 1. september 2019 15:08

Mikið stuð og mikið gaman. Mynd: Skjáskot / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarkona Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, gekk að eiga sinn heittelskaða, Þorgeir Arnar Jónsson, á Seyðisfirði í gærkvöldi, en Inga á ættir sínar að rekja í fjörðinn.

https://www.instagram.com/p/B11ivVYAgcn/

Gleðin var alls ráðandi og voru gestir himinlifandi eins og sést á myndum á Instagram frá herlegheitunum. Myllumerkið #220Seyðisfjörður var notað til að halda utan um myndir gesta, en meðal þeirra voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, Svanhildur Hólm, aðstoðarkona fjármálaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra.

https://www.instagram.com/p/B11qfU_gntD/

Inga hefur verið mikil driffjöður í starfi Sjálfstæðisflokksins um árabil. Hún var einnig aðstoðarkona Kristjáns Þórs þegar hann var heilbrigðisráðherra, var framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og framkvæmdastjóri Varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík.

https://www.instagram.com/p/B11oKoMgGvs/

https://www.instagram.com/p/B118jFmgCvl/

https://www.instagram.com/p/B119EcVgaF6/

https://www.instagram.com/p/B12A1P5g-Fb/

https://www.instagram.com/p/B12pWX0A6TD/

Fókus óskar Ingu og Þorgeiri innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku