fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Sölvi skrifar næstu bók hinum megin á hnettinum

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 28. júlí 2019 16:00

Sölvi Tryggvason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sölvi Tryggvason gaf í byrjun árs út bókina Á eigin skinni – Betri heilsa og innihaldsríkara líf. Bókin er byggð á reynslu Sölva eftir að heilsa hans hrundi fyrir áratug. 

Sölvi hefur varið íslenska sumrinu í flakk um landið og meðal annars farið Laugaveginn og Fimmvörðuháls. Hann er einnig kominn á fullt í skrifum á næstu bók sinni og segir á Facebook-síðu sinni að hann hlakki til að deila innihaldinu með lesendum sínum.

Mynd: Facebook.

„Næstu vikur verður skrifað og æft eins og enginn sé morgundagurinn hinum megin á hnettinum,“ segir Sölvi, sem stefnir á landvinninga enn á ný meðan hann setur orð á blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Í gær

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok