fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Stórfurðuleg mynd af Guðna vekur athygli – „Þarna var einhver töframaður sem vildi sýna kúnstir sínar“

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 17:06

Guðni Ágústsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gömul mynd af Guðna Ágústssyni, fyrrverandi ráðherra, hefur vakið mikla athygli í netheimum. Myndin sýnir Guðna sitja flötum beinum á meðan annar maður stendur á höndum og styður sig við hné hans.

Blaðamaður náði tali af Guðna sem sagði: „Þarna var skemmtikvöld og þar var einhver töframaður sem vildi sýna kúnstir sínar.“

„Þetta mun hafa verið á Klörubar á Gran Canary. Þarna var mikið af Íslendingum sem oft komu saman. Þar hélt ég fundi oft með 4-500 manns.“

„Þetta var mikill samkomustaður Íslendinga, Klörubar!“

Guðni telur myndina vera meira tíu ára gamla, jafnvel eldri.

„Þarna var einhver fimleika- eða töframaður og ég held að það sé óhætt að segja að hann hafi krafist þess að fá að leggja landbúnaðarráðherra Íslands undir tilraunir sínar,“ segir Guðni sem var líklega landbúnaðarráðherra á þessum tíma.

Þessa skemmtilegu mynd má svo sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur