fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Er þetta heimskulegasta atriðið sem hefur komist áfram í America’s Got Talent?

Fókus
Miðvikudaginn 19. júní 2019 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er þetta heimskulegasta atriðið sem hefur komist áfram í America’s Got Talent? Góð og svo sannarlega gild spurning.

Andy Rowell fór í áheyrnaprufu fyrir AGT og sagðist vera karaoke súperstjarna. Hann tók meira að segja með karaoke vél með sér upp á svið. Simon Cowell leist ekki á atriðið til að byrja með en í lokin hafði hann skipt um skoðun.

Áhorfendur stóðu upp, dönsuðu og sungu með, þó svo að Andy aðallega stóð þögull og gerði lítið. Þú verður að sjá þetta atriði. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra