fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Aðdáendur Game of Thrones eru brjálaðir yfir þessum heimskulegu mistökum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 6. maí 2019 16:00

Obbosí, Daenerys elskar Starbucks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr Game of Thrones-þáttur var sýndur í nótt og magnast spennan fyrir endalokum seríunnar. Það brá hins vegar nokkrum í brún þegar að aðdáandi þáttanna birti mynd af drekadrottningunni Daenerys Targaryen og Starbucks-kaffibolla beint fyrir framan hana.

Fyrst þegar mynd af mistökunum með kaffibollann var lekið á netið héldu margir að um fótósjopp var að ræða. Margir trúðu því einfaldlega ekki að þessi gríðarstóru mistök hefðu verið gerð á setti þáttanna. Því voru einhverjir sem horfðu aftur á þáttinn til að staðfesta að kaffibollinn gleymdist í raun á borðinu:

Þessi mistök fara afskaplega mikið í taugarnar á gallhörðum Game of Thrones-aðdáendum:

Þá voru einhverjir sem gerðu bara grín að öllu saman:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Í gær

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
Fókus
Í gær

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Í gær

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kótilettukvöld Samhjálpar – Fagna árangri fjölda fólks við að ná bata frá fíknisjúkdómnum

Kótilettukvöld Samhjálpar – Fagna árangri fjölda fólks við að ná bata frá fíknisjúkdómnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti