fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Þetta hefur þú ekki séð! Gömul myndbönd af Ladda í Danmörku líta dagsins ljós

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. mars 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gamanleikarinn Þórhallur Sigurðsson, Laddi, hefur glatt landann um árabil með gríni og glens í sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og auglýsingum svo fátt eitt sé talið. Færri vita þó að Laddi lék í dönskum sjónvarpsauglýsingum á tíunda áratugnum.

Auglýsingar hafa nýlega dúkkað upp á YouTube og er það syni Ladda, Þórhalli Þórhallssyni, að þakka.

Í auglýsingunum má sjá Ladda í aðalhlutverki þar sem hann auglýsir fyrir danska stórsímafyrirtækið Tele Danmark. Árið 2000 var nafni fyrirtækisins breytt í TDC og tengist sú nafnabreyting ekki gríni Ladda.

Í annarri auglýsingunni má sjá Ladda í kvenmannshlutverki

Og í hinni leikur hann ásamt hljómborðsleikaranum Søren Rasted úr hljómsveitinni Aqua, en hann leikur barnabarn Ladda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“