fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Ný breiðskífa og myndband frá hljómsveitinni Vök.

Guðni Einarsson
Föstudaginn 1. mars 2019 15:40

Vök

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag kom út glæný plata frá hljómsveitinni Vök undir heitinu In The Dark en platan er önnur breiðskífa hljómsveitarinnar. Ásamt plötunni kom einnig út myndband við lagið “Erase You,” sem hefur slegið í gegn hjá íslenskum tónlistarunnendum.

Myndbandinu er leikstýrt af Baldvini Vernharðssyni og kóreógrafía er í höndum Sólbjartar Sigurðardóttur og Karitas Lottu. Sú síðarnefnda er jafnframt dansari í myndbandinu.

Fyrsta breiðskífa Vök, Figure, kom út árið 2017 og var valin besta raftónlistarplata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum það árið, en í ár er lag þeirra Autopilot tilnefnt í hópi bestu popp laganna.

Vök hafa spilað mikið í Bandaríkjunum og Evrópu undanfarnar vikur og hituðu m.a. upp fyrir hljómsveitina Editors. Hljómsveitin heldur útgáfutónleika sína á Íslandi í Iðnó 22. mars og á Græna hattinum á Akureyri 23. mars nk. áður en þau halda á þriggja vikna tónleikaferðalag um Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna
Fókus
Í gær

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu
Fókus
Í gær

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“