fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Íslenskir feður veita einstaka innsýn í feðrahlutverkið: „Ef ég lifi má taka af mér sjálfræðið“

Fókus
Föstudaginn 1. mars 2019 15:30

Föðurhlutverkið getur tekið á.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myllumerkið #pabbatwitter er eitt af skemmtilegustu myllumerkjunum til að fylgja á Twitter, en undir því merki tísta íslenskir feður um feðrahlutverkið á oft mjög gamansaman hátt.

Við tókum saman nokkur myllumerki en frásagnirnar veita ómetanlega innsýn í föðurhlutverkið og eru oftar en ekki á mjög spaugilegum nótum.

Leikarinn Jóhannes Haukur heyrði til dæmis mjög áhugaverðar samræður barna sinna:

Siggi Mús fer yfir stöðu sem margir foreldrar tengja við:

Stundum fá foreldrar spurningar sem erfitt er að svara:

Eru ekki fleiri í sömu sporum og Hafþór?

Já, það kemur tími þar sem foreldrar eru hallærislegasta fólk í heimi:

Margir myndu gefa mikið fyrir svona móment:

Við skiljum heldur ekkert í þessu Mikael:

Einmitt það:

Er það ekki einmitt hlutverk foreldra að skipta sér af?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“