fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
Fókus

DV tónlist: Elín Sif

Fókus
Föstudaginn 8. febrúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Elín Sif prýðir nýjasta innslag DV tónlistar. Margir kannast við Elínu úr heimi kvikmyndanna en hún fór með burðarhlutverk í kvikmyndinni Lof mér að falla sem sló rækilega í gegn á síðasta ári.

Árið 2015 lenti Elín í 3. sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins en síðan þá hefur hún meðal annars unnið Söngkeppni framhaldsskólanna ásamt því að vera í hljómsveitinni Náttsól. Í fyrra gaf tónlistarkonan út lagið Make You Feel Better en lagið fékk mikið lof gagnrýnenda ásamt því að söngkonan sló í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves.

Sjá einnig: Elín Sif kynnti sér grimman heim eiturlyfjafíkilsins: Kláraði stúdentinn og tökur á sama tíma 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta eru tilnefningar til Óskarsverðlauna í ár

Þetta eru tilnefningar til Óskarsverðlauna í ár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fyrrum barnastjarnan óttast að milljónir barna gætu nú upplifað það sama og hún – „Lifandi martröð“

Fyrrum barnastjarnan óttast að milljónir barna gætu nú upplifað það sama og hún – „Lifandi martröð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“