fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Elín Sif Halldórsdóttir

DV tónlist: Elín Sif

DV tónlist: Elín Sif

Fókus
08.02.2019

Söng- og leikkonan Elín Sif prýðir nýjasta innslag DV tónlistar. Margir kannast við Elínu úr heimi kvikmyndanna en hún fór með burðarhlutverk í kvikmyndinni Lof mér að falla sem sló rækilega í gegn á síðasta ári. Árið 2015 lenti Elín í 3. sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins en síðan þá hefur hún meðal annars unnið Söngkeppni framhaldsskólanna Lesa meira

Skemmtileg ættartengsl

Skemmtileg ættartengsl

Fókus
11.10.2018

Elín Sif Halldórsdóttir, ein af aðalleikkonum í kvikmyndinni Lof mér að falla, hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn í myndinni. Það eru hins vegar ekki allir sem vita að faðir hennar er Halldór Björnsson, helsti sérfræðingur Íslands í loftslagsbreytingum. Móðir Halldórs er Iðunn Steinsdóttir rithöfundur. Mágur hans er Þórir Guðmundsson fréttastjóri Stöðvar 2.

Elín Sif frumflytur nýtt lag í hljóðveri Sýrlands—„Upp að mér“

Elín Sif frumflytur nýtt lag í hljóðveri Sýrlands—„Upp að mér“

Fókus
09.10.2018

Í sumar fengu SKE og Stúdíó Sýrland fjórar söngkonur til liðs við sig. Hver söngkona samdi eitt lag sem var síðar hljóðritað í hljóðveri Sýrlands en úr varð svo myndbandsserían Sýrland Sessions þar sem sköpunarferlið var rætt og upptaka hvers lags fest á filmu. Í fjórða og síðasta þætti fyrstu seríu Sýrland Sessions flytur listakonan Elín Sif Halldórsdóttir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af