fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Eitt af fyrstu orðum Óla var „kvöldvakt“ – Auður: „Alltaf undir gígantísku álagi“

Fókus
Föstudaginn 8. nóvember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auður Albertsdóttir var blaðamaður hjá Mbl.is og situr í stjórn Ungra athafnakvenna. Hún opnar sig um blaðamennskuna í ljósi verkfalls blaðamanna á Twitter í dag.

„Blaðamennska er það besta sem hefur komið fyrir minn feril. Háskólagráðurnar mínar tvær eru bara eitthvað djók miðað við reynsluna og þekkinguna sem ég fékk á þeim tíma sem ég starfaði á mbl,“ segir Auður.

Hún segir blaðamennsku fegra allar ferilskrár og mælir með þessu starfi fyrir alla.

„Samt hætti ég, af hverju? Óli var 9 mánaða þegar ég byrjaði sem blaðamaður og rúmi ári [seinna] byrjaði pabbi hans líka í sama geira. Eitt af fyrstu orðunum sem hann lærði var „kvöldvakt“ – því foreldrar hans voru alltaf á einhverjum kvöldvöktum. Þau unnu líka yfirvinnu á stórum fréttadögum, oftast launalaust,“ segir Auður.

„Unnu á næturnar þegar að stórfréttir erlendis kröfðust þess. Unnu á aðfangadag, jóladag, páskunum, afmælisdögunum, þegar það var BONGÓ, þegar það var snjóstormur og ekki mælt með að keyra göturnar. Alltaf á lúsarlaunum. Alltaf undir gígantísku álagi. Sveigjanlegur vinnutími? Ekki séns. Ég gæti skrifað í allan dag um stöðu blaðamanna en bara plís, lærum að meta blaðamenn og styðjum þeirra kjarabaráttu. Annars verður enginn eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims
Fókus
Í gær

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum