Mánudagur 18.nóvember 2019
Fókus

Helga Braga glímdi við kaupfíkn – Fékk nánast taugaáfall þegar Visa reikningurinn kom

Fókus
Miðvikudaginn 23. október 2019 15:30

Helga Braga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Helga Braga er nýjasti gestur Egils Ploder í Burning Questions hjá Áttan Miðlar. Þar svarar hún ýmsum spurningum og segir frá því hvernig hún glímdi eitt sinn við kaupfíkn.

Aðspurð hvað sé það heimskulegasta sem hún hefur gert svarar Helga Braga:

„Ætli það sé ekki ýmislegt sem ég hef verslað. Við getum sagt að ég hafi verið „shopaholic“. Ég var það, ekki lengur.“

Helga segist hafa verslað mestmegnis föt, skó og töskur.

„[Ég var líka að] þvælast og vera á einhverjum hótelum um allan heim og versla, og setja allt á Visa og svona. Og vera nánast í taugaáfalli þegar Visa reikningurinn kom,“ segir hún.

Hún segist tengja við kvikmyndina „Confessions Of a Shopaholic“.

„Það var soldið ég,“ segir Helga.

Horfðu á viðtalið í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Húðlatur Hazard
Fókus
Í gær

Táknrænt tattú

Táknrænt tattú
Fókus
Í gær

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu vandræðalegt augnablik Ingvars í beinni útsendingu á RÚV

Sjáðu vandræðalegt augnablik Ingvars í beinni útsendingu á RÚV
Fókus
Fyrir 3 dögum

Friðriki Ómari brugðið yfir Samherjaskjölunum: „Við erum í miðjum storminum núna“

Friðriki Ómari brugðið yfir Samherjaskjölunum: „Við erum í miðjum storminum núna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndband af íslenskri stúlku hefur farið eins og eldur í sinu um netheima

Myndband af íslenskri stúlku hefur farið eins og eldur í sinu um netheima
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjarni Ben verður afi

Bjarni Ben verður afi