fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Íslensk auglýsing vekur athygli: „Þetta drap eitthvað inn í mér“

Fókus
Mánudaginn 21. október 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auglýsing frá íslenska líkamsræktarfyrirtækinu True Viking Fitness hefur vakið athygli eftir að Gunnar nokkur deildi auglýsingunni á Twitter.

Í auglýsingunni er verið að vekja athygli á átaksnámskeiði hjá True Viking Fitness en námskeiðið virðist gera þáttakendur virkilega spennta fyrir líkamsræktinni.

Fjöldi fólks hefur tjáð sig um auglýsinguna í athugasemdum við færslu Gunnars en ekki eru allir hrifnir af auglýsingunni.

„Ég hef aldrei á ævinni séð neitt eins fráhrindandi og þessa auglýsingu!“

„Þetta drap eitthvað inn í mér. Ég er ekki peppuð.“

Það virðist þó vera sem auglýsingin virki á einhverja en einhverjir segjast vera heldur betur til í að skella sér í ræktina eftir að hafa séð auglýsinguna. Meðal þeirra er borgarfulltrúinn Líf Magneudóttir.

„Ég er fáránlega peppuð!“

Guðni Hilmar hrósar síðan auglýsingunni en hann hefur margra ára reynslu af því að klippa sjónvarpsþætti, bíómyndir, auglýsingar og margt fleira.

„Þetta gefur okkur fagfólki í bransanum líka soldið spark í rassinn…við þurfum ekki öll þessi tæki tól, reynslu þekkingu til að búa til viral vidjó….er farinn í ræktina“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun