fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Íslensk auglýsing vekur athygli: „Þetta drap eitthvað inn í mér“

Fókus
Mánudaginn 21. október 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auglýsing frá íslenska líkamsræktarfyrirtækinu True Viking Fitness hefur vakið athygli eftir að Gunnar nokkur deildi auglýsingunni á Twitter.

Í auglýsingunni er verið að vekja athygli á átaksnámskeiði hjá True Viking Fitness en námskeiðið virðist gera þáttakendur virkilega spennta fyrir líkamsræktinni.

Fjöldi fólks hefur tjáð sig um auglýsinguna í athugasemdum við færslu Gunnars en ekki eru allir hrifnir af auglýsingunni.

„Ég hef aldrei á ævinni séð neitt eins fráhrindandi og þessa auglýsingu!“

„Þetta drap eitthvað inn í mér. Ég er ekki peppuð.“

Það virðist þó vera sem auglýsingin virki á einhverja en einhverjir segjast vera heldur betur til í að skella sér í ræktina eftir að hafa séð auglýsinguna. Meðal þeirra er borgarfulltrúinn Líf Magneudóttir.

„Ég er fáránlega peppuð!“

Guðni Hilmar hrósar síðan auglýsingunni en hann hefur margra ára reynslu af því að klippa sjónvarpsþætti, bíómyndir, auglýsingar og margt fleira.

„Þetta gefur okkur fagfólki í bransanum líka soldið spark í rassinn…við þurfum ekki öll þessi tæki tól, reynslu þekkingu til að búa til viral vidjó….er farinn í ræktina“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs