fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Tinna Bergsdóttir sló í gegn í tískuvikunni í London – Sjáðu myndirnar

Fókus
Þriðjudaginn 1. október 2019 12:30

Tinna Bergþórsdóttir. Mynd: Instagram @tinnabergs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tinna Bergsdóttir steig sín fyrstu skref í fyrirsætubransanum þegar hún var nítján ára gömul. Í dag er hún 34 ára og býr í London þar sem hún starfar sem fyrirsæta.

Hún opnar sig um fyrirsætuferillinn í viðtali við Fréttablaðið.

Tinna hefur unnið fyrir stór merki eins og H&M, Zara, Diesel, Urban Outfitters og Levis. Hún hefur einnig birst í tískutímaritum á borð við Elle, Glamour og Cosmopolitan.

https://www.instagram.com/p/B1IvKHGgeC_/

Hún hefur einnig gengið tískupallana fyrir hin ýmsu merki og nýlega tók hún þátt í tískusýningu undirfatamerkisins Agent Provocateur.

„Það var mjög gaman að koma svona aftur eftir mörg ár og taka þátt, enda hefði ég örugglega aldrei tekið þátt í undirfatasýningu á sínum tíma þar sem ég var varla með brjóst. Ég var alltaf svo mikill „late bloomer” sem kemur sér vel fyrir mig núna vinnunnar vegna,“ segir Tinna í samtali við Fréttablaðið.

Tinna birti nokkrar myndir og myndbönd frá tískusýningunni á Instagram-síðu sinni. 

https://www.instagram.com/p/B2zc3mQABuB/

https://www.instagram.com/p/B2T1gh0gHSK/

https://www.instagram.com/p/B2T3coUgKKd/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“