fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Stefanía og Benjamín eignuðust dreng

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 11:00

Mynd: Mummi Lú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Stefanía Svavarsdóttir og Benjamín Náttmörður Árnason, gítarleikari og tónlistarkennari, eignuðust sitt fyrsta barn þann 18. desember þegar í heiminn kom dásamlegur drengur.

„Svo urðu þau sex. Kettinum er nokk sama og þverneitaði því að vera með á mynd en við fjögur erum að springa úr hamingju!“ sagði parið á Facebook í sumar þegar það tilkynnti um bumbubúann, en fyrir á heimilinu voru einn köttur og tveir hundar.

Svo urðu þau sex

„Við foreldrarnir erum gjörsamlega að springa úr ást og mamman grætur bara endalaust úr hamingju yfir þessu „litla“ fullkomna kraftaverki,“ skrifuðu hinir nýbökuðu foreldrar þegar drengurinn var fæddur. Fókus óskar þeim hjartanlega til hamingju með soninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
Fókus
Í gær

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“