fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Nýtt lag frá frá bræðrunum í Omotrack

Fókus
Föstudaginn 13. september 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason og Markús Bjarnason eru bræðurnir á bak við hljómsveitina Omotrack. Þeir voru að gefa út nýtt lag í dag, „Quality“. En um hvað fjallar lagið?

„Ég svaf yfir mig, vekjaraklukkan hringdi ekki þar sem nýi síminn minn var batteríslaus. Ég fór á veitingastað, pantaði mér ristað brauð, þurfti að bíða í klukkutíma. Ég horfði á trailer fyrir bíómynd, fór í bíó á myndina, öll góðu atriðin voru í trailernum. Ég var í sundi, þegar ég ætlaði að þurka mér var handklæðið mitt horfið, ég notaði blásarann. Ég ætlaði að gera „at merki“ (@), var í Apple tölvu, allt hvarf,“ segja bræðurnir.

Lúxusvandamál er viðfangsefnið í nýja lagiu „Quality“ eftir bræðurna í Omotrack. Nafnið Omotrack er dregið af þorpinu Omo Rate í Eþíópíu, en þar ólust þeir upp að hluta.

„Við bræðurnir ætlum að taka okkur á og hætta að kvarta yfir hlutum sem skipta raunverulega engu máli. Hlæjum að þessum „vandamálum“ í staðinn og tökum eftir því hvað við höfum það næs.“

Lagið Quality má finna á Spotify, Youtube og öllum helstu steymisveitum. Hægt er að fylgjast nánar með Omotrack á Facebook og Instagram.

Horfðu á tónlistarmyndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Í gær

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“

Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“