fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fókus

Þórunn í áfalli eftir grimman grikk: „Þurfti að dæla í hann morfíni og þess hátt­ar til að sárs­auk­inn bæri hann ekki of­urliði“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 3. september 2019 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu og leikstjóra tvíhandleggsbrotnaði eftir að afturdekk á hjólinu hans losnaði. Mbl.is greinir frá þessu.

Þórunn segir það að losa skrúfurnar við dekk á hjólum vera algengan grikk hjá unglingum.

„Hann Kol­beinn Lár­us minn var að hjóla með vin­um sín­um á fimmtu­dag­inn þegar aft­ara dekkið dett­ur allt í einu af, með þeim af­leiðing­um að hann dett­ur og hand­legg­ur­inn tví­brotn­ar. Hann þurfti að fara í aðgerð til að hægt væri að setja pinna (ft) í hönd­ina svo að þetta grói nú allt sam­an á rétt­an hátt. Við biðum dá­lítið lengi eft­ir aðgerð og þurfti því eðli máls­ins sam­kvæmt að dæla í hann morfíni og þess hátt­ar til að sárs­auk­inn bæri hann ekki of­urliði,“

Þórunn segir þá sem losuðu skrúfurnar á dekkinu ekki gera sér grein fyrir þeim afleiðingum sem það getur valdið.

„Því biðla ég til ung­linga, for­eldra, kenn­ara og allra þeirra sem geta mögu­lega haft áhrif að ræða um og brýna fyr­ir krökk­um að þetta sé hættu­legt. Kolla mín­um líður mun bet­ur núna, þó enn sé stuðst við ein­hver sak­laus verkjalyf. Við erum kom­in heim, bein­in kom­in aft­ur í rétt­ar skorður og gróa von­andi fljótt“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Í gær

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku