fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fókus

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar: „Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 09:21

Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson minnist Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur.

Guðrún Katrín lést 12. október 1998 á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum eftir erfiða læknismeðferð. Hún hefði orðið 85 ára gömul í dag og minnist Ólafur Ragnar forsetafrúarinnar í tilefni dagsins á Twitter.

„Í dag hefði hún orðið 85 ára gömul. Í gær fæddi elsta barnabarn hennar, og nafna hennar, dóttur. Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi,“ skrifar Ólafur Ragnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“