fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar: „Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 09:21

Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson minnist Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur.

Guðrún Katrín lést 12. október 1998 á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum eftir erfiða læknismeðferð. Hún hefði orðið 85 ára gömul í dag og minnist Ólafur Ragnar forsetafrúarinnar í tilefni dagsins á Twitter.

„Í dag hefði hún orðið 85 ára gömul. Í gær fæddi elsta barnabarn hennar, og nafna hennar, dóttur. Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi,“ skrifar Ólafur Ragnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“