fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Þórdís Elva lætur Hollywood-stjörnu heyra það: „Og Whoopi má fokka sér“

Fókus
Föstudaginn 21. júní 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aktívistinn og rithöfundurinn Þórdís Elva Þorvaldsdóttir lætur leikkonuna Whoopi Goldberg heyra það í sögu sinni á Instagram, eftir ummæli þeirrar síðarnefndu um leikkonuna Bellu Thorne eftir að óprúttinn aðili hótaði að leka nektarmyndum af henni á netið.

Whoopi sagði það Bellu sjálfri að kenna að hakkari hafi nælt í myndir af henni og smánaði hana fyrir að taka af sér nektarmyndir. Þórdís Elva hefur barist ötullega fyrir þolendur kynferðisbrota og segir ummæli Whoopi líkt og að segja við fórnarlamb nauðgunar að það hefði ekki átt að vera í svo stuttu pilsi. Þórdís Elva segist standa með Bellu og að skömmin sé ekki hennar.

„Þú gerðir ekkert rangt. Þú og konur um allan heim mega taka myndir af líkama sínum á hvern þann hátt sem þeim sýnist og senda til þeirra sem þær vilja svo lengi sem það er samþykkt af báðum aðilum. Og Whoopi má fokka sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin