fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fókus

Múmínálfurinn Björk

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. júní 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Múmínálfanna, sögupersóna bóka Finnlandssænska rithöfundarins og myndlistarkonunnar Tove Jansson eru fjölmargir hér á landi, sem annars staðar.

Bækurnar komu út á árunum 1945-1970 og í kjölfarið fylgdu teikni-, brúðu- og bíómyndir. Skemmtigarður var opnaður 1993 og eins og margir íslenskir aðdáendur vita koma reglulega út bollar, diskar og aðrar vörur fyrir heimilið. Margir eldri bollar fara fyrir stjarnfræðilegt verð í aðdáendahópi á Facebook.

Skemmtilegar eldri myndir af tónlistarkonunni Björk sýna að hún klæddist Múmínálfunum löngu áður en það varð „kúl“ að vera aðdáandi þeirra. Myndirnar eru teknar af hollenska ljósmyndaranum Anton Corbijn, sem myndað hefur fjölmargar stjórstjörnur, þar á meðal Bruce Springsteen, Robert De Niro, Clint Eastwood og U2, svo aðeins nokkrir séu nefndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
Fókus
Í gær

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 1 viku

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“
Fókus
Fyrir 1 viku

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír