fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Nýtt viðtal við Hatara: „Óttast íslenska þjóðin að þið komið með keppnina til Íslands?“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 07:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðlimir hljómsveitarinnar Hatari voru spurðir að því hvort íslenska þjóðin óttist að hljómsveitin eigi eftir að koma með Eurovision keppnina til Íslands. Það var miðillinn Eurovison World sem tók viðtal við hljómsveitina og má horfa á það í spilaranum undir fréttinni. Eurovision World sérhæfir sig í fréttum og öðru efni tengdu Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Hljómsveitarmeðlimir svöruðu spurningunni svo að það liggi fyrir áætlanir um hvernig halda megi keppnina á Íslandi, til dæmis í hvaða húsi hún færi fram. Hins vegar komi viðburðurinn til með að valda miklu álagi á efnahag landsins.

Í viðtalinu er farið um víðan völl og ofan í pælingar um hugmyndafræði Hatara um að valda endalokum kapitalismans og velt vöngum yfir um hinum meinta gosdrykk Sodadream sem enginn hefur enn sést drekka.

Viðtalið var sett á Youtube á laugardag og hafði eldsnemma á páskadagsmorgun fengið áhorf upp á ríflega 11.000 og um 200 manns höfðu tjáð sig um efni viðtalsins í ummælakerfinu. Flestir þátttakendur í umræðum lýsa yfir hrifningu sinni á hljómsveitinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki