fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?

Aníta Estíva Harðardóttir
Sunnudaginn 21. apríl 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karítas Harpa Davíðsdóttir sigraði í þáttunum The Voice hérlendis árið 2017 og hefur ekki setið auðum höndum síðan. Í dag starfar hún á Rás 2 þar sem hún sér um útvarpsþætti ásamt því að vera dómari í þáttunum Alla leið á RÚV.

Karítas Harpa
Karítas Harpa veltir því fyrir sér að byrja aftur á þáttunum Charmed í komandi fæðingarorlofi

Hvað ert þú að horfa á?

„Ég hef verið önnum kafin og því finnst mér oftast best að setja á eitthvað „heilalaust.“ Ég hef verið svolítið í endurnýjun síðustu daga, svo umhverfisvæn sjáðu til, en ég er með Friends, How I met your mother og King of Queens á til skiptis þessi kvöldin. Einu sinni í viku verð ég rosaglöð og horfi á nýjasta Ru Paul’s Drag Race,“ segir Karítas í samtali við blaðamann.

„Ég tók Afterlife og Klovn í „binge“-áhorfi, jú og Santa Clarita Diet – ég veit ekki alveg af hverju ég horfi á þá, því mér verður alveg hálfbumbult við áhorfið en klára alltaf seríurnar hratt. Ég fer annars að detta fljótlega í fæðingarorlof svo ég þarf að fara að gefa í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“