fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fókus

Emmsjé Gauti fékk sér nýtt flúr – Fékk hjálp við að deyfa sársaukann

Fókus
Föstudaginn 19. apríl 2019 17:04

Flott flúr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Emmsjé Gauti bætti enn einu flúri í safnið í vikunni á húðflúrstofunni Reykjavík Ink í miðbæ Reykjavíkur.

Noemi og Emmsjé Gauti. Mynd: Skjáskot af Instagram

Emmsjé Gauti fékk sér vatnslita kött á fótlegginn og var það húðflúrmeistarinn Noemi Sorrentino sem sá um að flúra rapparann.

Flúrið. Mynd: Skjáskot af Instagram

Tónlistarmaðurinn knái er tíður gestur á Reykjavík Ink en í þetta sinn var rapparinn Króli honum til halds og traust og huggaði vin sinn í flúrinu.

Góðir vinir. Mynd: Skjáskot af Instagram
Gaman saman. Mynd: Skjáskot af Instagram
Alltaf vont. Mynd: Skjáskot af Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unnur Óla frumsýndi nýjan kærasta á Vitringunum 3

Unnur Óla frumsýndi nýjan kærasta á Vitringunum 3
Fókus
Fyrir 2 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill búinn í áfengismeðferð – Svona lýsir hann upplifuninni

Simmi Vill búinn í áfengismeðferð – Svona lýsir hann upplifuninni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð