fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Jón Jónsson og sonur hans að syngja saman er það krúttlegasta sem þú átt eftir að sjá í dag

Fókus
Mánudaginn 8. apríl 2019 08:26

Jón Jónsson og Jón Tryggvi Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Jón Jónsson setti inn nýtt myndband á Instagram í gærkvöldi. Myndbandið er bæði það krúttlegasta og besta sem þú átt eftir að sjá í dag.

Jón og sonur hans, Jón Tryggvi, syngja saman lag söngvarans, Lost, en það er uppáhalds lag Jóns Tryggva.

 

View this post on Instagram

 

LOST er uppáhalds-JJ-lag sonar míns ??

A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on

Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hafa yfir 4500 manns líkað við færsluna.

„Jæja þá er þetta bara búið fyrir okkur hina pabbana, takk fyrir okkur, þetta var gaman á meðan við áttum smá séns,“ segir Jón Hjörtur við myndina.

„Þvílíkir feðgar,“ segir Sara Sigmunds.

„Æ litla krútt!!“ Segir Brynja Dan.

„Vá vá,“ segir Áslaug Arna.

„Nei hjálpi mér hvað þetta er sætt!“ Segir Katrín Tanja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“