fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
Fókus

Bond-stúlka látin

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 31. mars 2019 22:19

Tania í hlutverki sínu í Goldfinger.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska leikkonan og fyrirsætan Tania Mallet er látin, 77 ára að aldri. Tania var hvað þekktust fyrir að leika Bond-stúlkuna Tilly Masterson í stórmyndinni Goldfinger frá árinu 1964.

Tania fæddist í Blackpool, en faðir hennar, Henry Mallet var breskur og móðir hennar, Olga Mironoff rússnesk. Fréttum af andláti hennar var tíst á Twitter-svæði James Bond.

Tania og Sean Connery sem lék James Bond í Goldfinger.

„Það hryggir okkur að heyra að Tania Mallet, sem lék Tilly Masterson í Goldfinger, sé látin. Hugur okkar er hjá fjölskyldu hennar og vinum á þessum sorglega tíma.“

Tania hóf feril sem fyrirsæta á táningsaldri. Það atvikaðist svo að mynd af henni í bikiníi var send til framleiðandans Cubby Broccoli, sem framleiddi James Bond-myndirnar. Cubby bað Töniu um að koma í prufu fyrir hlutverk Tatiönu Romanova í Bond-myndinni From Russia With Love. Tania fékk ekki hlutverkið, að hluta til út af breska hreimnum. Hún landaði hins vegar hlutverki Tilly í Goldfinger.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslenskar snyrtivörur lögðu grunninn að glæsilegu útliti

Íslenskar snyrtivörur lögðu grunninn að glæsilegu útliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan gengst undir blóðvökvameðferð eftir að tennurnar duttu úr henni á tónleikum

Söngkonan gengst undir blóðvökvameðferð eftir að tennurnar duttu úr henni á tónleikum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”
Fókus
Fyrir 5 dögum

NBA stjarna í miklum vandræðum

NBA stjarna í miklum vandræðum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“