fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Bond-stúlka látin

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 31. mars 2019 22:19

Tania í hlutverki sínu í Goldfinger.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska leikkonan og fyrirsætan Tania Mallet er látin, 77 ára að aldri. Tania var hvað þekktust fyrir að leika Bond-stúlkuna Tilly Masterson í stórmyndinni Goldfinger frá árinu 1964.

Tania fæddist í Blackpool, en faðir hennar, Henry Mallet var breskur og móðir hennar, Olga Mironoff rússnesk. Fréttum af andláti hennar var tíst á Twitter-svæði James Bond.

Tania og Sean Connery sem lék James Bond í Goldfinger.

„Það hryggir okkur að heyra að Tania Mallet, sem lék Tilly Masterson í Goldfinger, sé látin. Hugur okkar er hjá fjölskyldu hennar og vinum á þessum sorglega tíma.“

Tania hóf feril sem fyrirsæta á táningsaldri. Það atvikaðist svo að mynd af henni í bikiníi var send til framleiðandans Cubby Broccoli, sem framleiddi James Bond-myndirnar. Cubby bað Töniu um að koma í prufu fyrir hlutverk Tatiönu Romanova í Bond-myndinni From Russia With Love. Tania fékk ekki hlutverkið, að hluta til út af breska hreimnum. Hún landaði hins vegar hlutverki Tilly í Goldfinger.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Í gær

Brotnaði niður við lærdóminn

Brotnaði niður við lærdóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina