fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Jennifer Lawrence tæklar Adele – „Þetta eru ekki Hungurleikarnir“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. mars 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adele er ein af ástsælustu söngkonum samtímans, þrátt fyrir að hafa ekki komið fram í tæp 2 ár eða gefið út nýtt efni og Jennifer Lawrence er ein af vinsælustu leikkonum samtímans.

Þessar tvær eru góðar vinkonur og samkvæmt myndböndum sem tekin voru upp um helgina kunna þær svo sannarlega að skemmta sér og öðrum. Stöllurnar fóru á Pieces sem er bar fyrir samkynhneigða í New York. Þar fengu þær förðun hjá einni af dragdrottningum staðarins og síðan brugðu þær á leik í Musical Shots, sem útleggst líklega sem Tónlistarskot og fellst í því að sá sem ekki nær að setjast í stól þegar tónlistin hættir þarf að drekka skot.


Enginn mun hafa slasast á djamminu með þeim stöllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag