fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Hálfdán vakti í 42 klukkustundir – „Svolítið eins og maður sé þunnur“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli.

Að taka vökunótt á aldrei að vera talinn sjálfsagður hlutur því ein slík getur valdið bólgu- og hormónabreytingum í líkamanum. Hálfdan Steinþórsson eiginmaður Erlu Björnsdóttur einnar af helstu svefnsérfræðingum landsins tók þátt í vökutilraun fyrir þáttinn Lifum lengur undir handleiðslu eiginkonu sinnar og vakti samtals í 42 klst. Í þættinum um svefn fáum við að fylgjast með hvernig svefnleysið hefur áhrif á Hálfdan eftir því sem líður á vökuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eldaðu safaríkan hamborgarhrygg eins og stjörnukokkurinn Guðmundur – „Þetta snýst allt um hitagráður“

Eldaðu safaríkan hamborgarhrygg eins og stjörnukokkurinn Guðmundur – „Þetta snýst allt um hitagráður“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum