fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Lifum lengur – „Langvarandi svefnleysi getur orsakað alzheimers, hjartaáföll og heilablóðföll“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 10:00

Ætli hann hafi sofnað yfir verkefnunum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli.

Rangan Chatterjee er breskur heimilislæknir starfandi í Manchester sem skrifaði bókina Four Pillars of Health. Hann leggur mikið upp úr því að við gætum að fjórum lykilstoðunum í lífi okkar til að sporna gegn alvarlegum lífsstílssjúkdómum. Þær eru næring, hreyfing, svefn og andleg heilsa.

Dr. Chatterjee segir brýnt bæði fyrir fullorðna og börn að vera ekki í símanum á kvöldin fyrir háttinn því snjallsímar og tæki gefi frá sér bláa birtu sem tempri hormónið melatónín sem hjálpar okkur að sofa á nóttunni. Langvarandi svefnleysi geti orsakað Alzheimers, hjartaáföll og heilablóðföll svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný plata með Laufeyju komin út

Ný plata með Laufeyju komin út
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“