fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Ótrúleg breyting á Atla Fannari: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 14:00

Atli Fannar Bjarkason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

10 ára áskorunin fer nú eins og eldur í sinu um Facebook og birta margir notendur miðilsins myndir af sér til samanburðar, eina eins og viðkomandi leit út fyrir 10 árum og aðra eins og hann lítur út í dag.

Ljóst er að sumir breytast lítið og má breytinguna helst rekja til breytingar á klippingu, háralit eða fatnaði.

Hjá öðrum er breytingin mikil og veruleg hjá mörgum. Atli Fannar Bjarkason fjölmiðlamaður póstaði sínum myndum á Instagram með orðunum „Afsakið en mitt #10yearchallenge er best.“

„Það sem að ný gleraugu geta gert,“ skrifar vinur hans við myndina. „Flottur. Ný gleraugu,“ spyr annar. Þriðji býðst til að splæsa í ársbirgðir af Dominos gegn því að gamli Atli Fannar snúi aftur.

https://www.instagram.com/p/BspxBhQgqdC/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“