fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Ed Sheeran semur endurkomulag Westlife

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. september 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir í hljómsveitinni Westlife stefna nú á endurkomu tónleikaferðalag.

Írsku strákasveitinni var upphaflega komið á koppinn af engum öðrum en Simon Idoldómara Cowell og var hún gríðarlega vinsæl á árunum 1998-2012.

Og þegar menn byrja að túra aftur, þá þarf nýjan smell og hver er betri í starfið en Íslandsvinurinn Ed Sheeran. Strákarnir voru að sögn The Sun mjög spenntir fyrir samstarfinu við Sheeran og þegar er búið að taka lagið upp, og aðeins eftir að snurfusa og taka upp myndband. Meðan við bíðum má hlusta á fyrri smelli Westlife og skella sér í röðina eftir miðum á tónleika Sheeran á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“