fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fókus

INSTAGRAM MYND DAGSINS: Rússnesk og rándýr ást

Margrét Gústavsdóttir
Þriðjudaginn 19. júní 2018 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínarinn Bergur Ebbi birti rándýra mynd af nokkrum Mið-Íslands mönnum ásamt vel völdum landsliðsmönnum í Rússlandi.

Við myndina skrifar hann Rússnesk ást ❤️❤️ og ljóst er að menn eru þarna í miklu banastuði enda ekki von á öðru þegar afbragðs grínarar mæta afbraðs íþróttamönnum. Listir og íþróttir eru alltaf gott kombó. 

HÉR er hægt að sækja um að fá að fylgja Bergi Ebba á Instagram. Svo er bara að bíða og vona.

Smelltu svo hér til að lesa um óttasleginn Björn Braga þegar hann heimsótti landsliðið eftir uppistand í gærkvöldi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“