fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Meistarar dauðans fagna með útgáfutónleikum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistarar Dauðans fagna útgáfu plötunnar Lög þyngdaraflsins með útgáfutónleikum í kvöld kl. 22 á Hard Rock Cafe í Reykjavík.

Hún er önnur plata hljómsveitarinnar en fyrsta platan þeirra var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2015 sem Rokkplata ársins. Lög þyngdaraflsins fóru að mótast skömmu eftir útkomu fyrri plötunnar og voru tekin upp síðasta vetur. Nú komið að almennilegum útgáfutónleikum í höfuðborginni.
Meistarar Dauðans söfnuðu fyrir báðum plötum sínum á Karolinafund með góðum árangri. Þeir hafa spilað saman frá árinu 2011 en meðlimir hljómsveitarinnar sem þá voru aðeins 8 til 12 ára, eru nú 14 til 19 ára.

Á útgáfutónleikunum verða Lög þyngdaraflsins flutt í heild sinni ásamt nokkrum vel völdum lögum af fyrri plötunni og jafnvel einhverju óvæntu efni.

Á tónleikunum koma fram:

Ásþór Loki Rúnarsson: Gítar og söngur
Albert Elías Arason: Bassi og raddir
Þórarinn Þeyr Rúnarsson: Trommur og raddir
Freyr Hlynsson: Hljómborð
Esther Jökulsdóttir: Raddir

…og mögulega fleiri óvæntir gestir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins