fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Tinder í raun – Hvernig sópar þú með fólkið fyrir framan þig?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir einhleypir Íslendingar þekkja Tinder-appið, þar sem þú sópar einstaklingum af hinu kyninu ýmist til hægri (ef þér líst vel á það) eða vinstri (ef þér líst ekki á það).

Á örfáum sekúndum lætur þú mynd/ir og oft takmarkaða lýsingu á viðkomandi ráða í hvaða átt viðkomandi fær að fara. Síðan ef viðkomandi leist vel á þig líka, þá færðu „match“ eða samsvörun.

Anshul fékk það hlutverk að sópa 30 konum til hægri, eða vinstri, með konurnar sjálfar fyrir framan sig. Hvernig ætli það hafi gengið hjá honum? Og hvað ætli hann fái mörg „mötch“?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 1 viku

Ein frægasta útvarpsstjarna heims sögð vera á útleið

Ein frægasta útvarpsstjarna heims sögð vera á útleið
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“