fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fókus

Tinder í raun – Hvernig sópar þú með fólkið fyrir framan þig?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir einhleypir Íslendingar þekkja Tinder-appið, þar sem þú sópar einstaklingum af hinu kyninu ýmist til hægri (ef þér líst vel á það) eða vinstri (ef þér líst ekki á það).

Á örfáum sekúndum lætur þú mynd/ir og oft takmarkaða lýsingu á viðkomandi ráða í hvaða átt viðkomandi fær að fara. Síðan ef viðkomandi leist vel á þig líka, þá færðu „match“ eða samsvörun.

Anshul fékk það hlutverk að sópa 30 konum til hægri, eða vinstri, með konurnar sjálfar fyrir framan sig. Hvernig ætli það hafi gengið hjá honum? Og hvað ætli hann fái mörg „mötch“?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu