fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
Fókus

Ísland kom við sögu í þætti Graham Norton – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland kom við sögu á skemmtilegan hátt í þætti breska þáttastjórnandans Graham Norton í lok september.

Gestir The Graham Norton Show það kvöldið voru Bradley Cooper, Lady Gaga, Ryan Gosling og Jodie Whittaker. Sú síðastnefnda leikur Doctor Who í samnefndum breskum sjónvarpsþáttum. Léku leikkonurnar á þeremín við mikinn fögnuð áhorfenda.

Whittaker er greinilega smekkkona því skartið sem hún bar er íslenskt og kemur úr smiðju Aurum, sem Guðbjörg Ingvarsdóttir hönnuður á og opnaði 1999 í litlu bakhúsi við Laugaveg.
Eyrnalokkarnir heita Tuttu og hringarnir Asterias og Nanook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk ótrúleg viðbrögð á TikTok: „Þá vissi ég að ég væri ekki að fara að hætta þessu“

Fékk ótrúleg viðbrögð á TikTok: „Þá vissi ég að ég væri ekki að fara að hætta þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu ekki að nota eyrnapinna – Sjáðu myndbandið

Þess vegna áttu ekki að nota eyrnapinna – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Beggi Ólafs var ekki sorgmæddur – Hann þurfti bara þetta

Beggi Ólafs var ekki sorgmæddur – Hann þurfti bara þetta
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona lítur maðurinn á bak við eitt þekktasta „meme“ Internetsins út í dag

Svona lítur maðurinn á bak við eitt þekktasta „meme“ Internetsins út í dag