

Hugmyndaflugið fær svo sannarlega að njóta sín þegar kemur að hrekkjavökunni og búningum og virðist sem sumum einstaklingum séu engin takmörk sett.
Vefsíðan Artfido tók saman góðan lista yfir fjölda frábærra búninga og er um að gera að renna yfir listann og ákveða hvaða búningi á að klæðast að ári.
Hauslaus Maya er bæði krúttleg og skelfileg
https://www.instagram.com/p/BpkH0jnnWdI/
Kobbi úr Nightmare Before Christmas

Afi og hundurinn hans eru flottir


Borat

Pabbi Claire smíðaði göngugrind handa henni

Picasso málverk

Fróði úr Hringadróttinssögu


Fleiri frábæra búninga má skoða hér.