fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fókus

Þessi einfalda breyting getur bætt kynlífið

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. október 2018 21:00

Kynlíf gegn frjókornaofnæmi!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar kemur að kynlífi þá eigum við til að flækja það um of, allt frá nýjum stellingum, sem sumar hverjar krefjast þess að maður sé liðamótalaus og endalausu úrvali kynlífsleikfanga og hjálpartækja.

Besta ráðið hins vegar til að bæta kynlífið, og þetta hafa sérfræðingar ráðlagt, er einfalt: að hafa ljósin kveikt þegar kynlíf er stundað.

Að hafa ljósin alltaf slökkt veldur því að tilfinningatengslin við makann og/eða kynlífsfélagann dofna. Kynlífsfræðingurinn Megan Stubbs segir að þó að aðferðin sé einföld, þá geti verið erfitt að breyta, ef fólk er vant því að vera alltaf með ljósin slökkt.

„Fyrir suma er hugmyndin skelfileg, en þegar þú deilir með makanum því sem þú ert viðkvæmur fyrir, þá dýpka tengsl ykkar. Þegar ljósin eru kveikt þá eruð þið að horfa á hinn einstaklinginn og augnsamband í kynlífi kyndir svo sannarlega upp í hlutunum.

Þú tengist makanum betur og það góða er að þessi tenging virkar áfram eftir að kynlífinu (athöfninni) lýkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hanna Rún og Nikita lentu í 5. sæti á heimsmeistaramótinu

Hanna Rún og Nikita lentu í 5. sæti á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Legend of Springsteen til Íslands

The Legend of Springsteen til Íslands
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikil breyting á leikaranum – Glímir við alvarleg veikindi

Mikil breyting á leikaranum – Glímir við alvarleg veikindi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Al Pacino rýfur þögnina um fráfall Diane Keaton: „Ég mun aldrei gleyma henni“

Al Pacino rýfur þögnina um fráfall Diane Keaton: „Ég mun aldrei gleyma henni“