fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Svarið við stærðfræðiþrautinni sem lögð er fyrir skólabörn

Fókus
Laugardaginn 22. september 2018 08:00

Margir vilja hefja nám við Læknadeild Háskóla Íslands í haust.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svarið við gátunni er einfalt og þó ekki. Þetta snýst einfaldlega um að beita útilokun.

Halldór veit í hvaða mánuði Sigga á afmæli en ekki daginn. En hann segir að Jón geti ekki heldur vitað hvenær Sigga á afmæli.

Halldór getur því ekki vitað að afmælið sé 18. eða 19. því þessar dagsetningar koma bara einu sinni fyrir og þá hefði verið auðvelt að segja í hvaða mánuði Sigga á afmæli. Þetta verður því að vera endurtekin dagsetning, ekki dagsetning sem kemur aðeins einu sinni fyrir.

Það er því hægt að útiloka maí og júní sem hugsanlega afmælismánuði.

Næst segir Halldór að hann hafi ekki vitað þetta en viti það núna. Það að Jón sagði að það gætu ekki verið maí eða júní hefur opnað leið fyrir Halldór til að finna rétta svarið.

Þetta þýðir að dagsetning sem Halldór fékk að vita um er eina dagsetningin sem er eftir og er ekki endurtekin í júlí eða ágúst. Að öðrum kosti hefði hann ekki getað fundið út úr þessu. Aðeins ein dagsetning passar við þessa lýsingu.

Rétta svarið er því 16. júlí.

Ef þetta hefði gerst í raun og veru væri svarið líklegast að Sigga væri ekki mjög skemmtileg í umgengni til að leika við og Halldór og Jón hefðu því farið annað að leika við einhvern annan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“