fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Frikki Dór og Lísa sögðu bæði já og orðin hjón – Myndaveisla á Instagram

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir giftu sig í dag í Toskana héraðinu á Ítalíu.

Um hundrað gestir eru viðstaddir, vinir og fjölskylda parsins. Meðal gesta eru: Jón Jónsson og fjölskylda hans, Fanney Ingvarsdóttir, Ásgeir Orri, Rósa María Árnadóttir, Ari Bragi Kárason, Einar Lövdahl, Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir.

Parið notar skemmtilegt myllumerki á samfélagsmiðlum #friðlísing.

https://www.instagram.com/p/BnHGer5ACvr/?tagged=fri%C3%B0l%C3%ADsing

DV óskar parinu innilega til hamingju með daginn.

Sjáðu myndirnar hér.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill